Claessen kortin

Bakhjarlar ÍR

Bakhjarla kerfið okkar, svokölluð Claessen kort eru gríðarlega mikilvæg fjáröflunarleið og stór hluti af velgengni ÍR undanfarin ár. Mánaðarlegar greiðslur velunnenda félagsins hjálpa okkur meira en þig mun nokkurn tíman gruna.

Það hefur aldrei verið auðveldara að gerast bakhjarl, við hvetjum þig til að ganga frá því strax í dag og að sjálfsögðu nýta þér hin frábæru fríðindi sem því fylgir.

BAKHJARL 1

 • Greiðir 3.000 kr. á mánuði allt árið.
 • Fær ársmiða sem gildir fyrir tvo á alla heimaleiki í deild og bikar.
 • Kynningarkvöld fyrir tímabil með þjálfara.

BAKHJARL 2

 • Greiðir 5.000 kr. á mánuði allt árið.
 • Fær ársmiða sem gildir fyrir 3 á alla heimaleiki í deild og bikar.
 • Hamborgari og drykkur fyrir leik fyrir hann og gesti.
 • Kynningarkvöld fyrir tímabil með þjálfara.

BAKHJARL 3

 • Greiðir 7.000 kr. á mánuði allt árið.
 • Fær ársmiða sem gildir fyrir 4 á alla heimaleiki í deild og bikar.
 • Hamborgari og drykkur fyrir hann og gesti.
 • Kynningarkvöld fyrir tímabil með þjálfara.
 • Merkt sæti.
 • Miði á lokahóf.