Claessen kortin
Bakhjarlar ÍR
Bakhjarla kerfið okkar, svokölluð Claessen kort eru gríðarlega mikilvæg fjáröflunarleið og stór hluti af velgengni ÍR undanfarin ár.
Mánaðarlegar greiðslur velunnenda félagsins hjálpar klúbbnum að vaxa, fjármagni er meðal annars varið í að bæta æfingaaðstöðu okkar.
Það hefur aldrei verið auðveldara að gerast bakhjarl, við hvetjum þig til að ganga frá því strax í dag og að sjálfsögðu nýta þér hin frábæru fríðindi sem því fylgir.
Vertu bakhjarl! Smelltu á Vefáskrift:









