UPPLÝSINGAR

Á þessari síðu má nálgast ýmsar upplýsingar sem tengjast körfuknattleiksdeild ÍR. Til að byrja með mun síðan helst nýtast sem upplýsingasíða varðandi viðbrögð og verkferla á tímum COVID-19. Við hvetjum alla ÍR-ingar til að kynna sér Aðgerðaráætlun, vinsamleg tilmæli og aðrar upplýsingar sem hér má finna.

Aðgerðaráætlun

COVID-19

Aðgerðaráætlun

Körfuknattleiksdeild ÍR hefur tekið saman Aðgerðaráætlun við framkvæmd heimaleikja í vetur í Dominosdeild karla og 1.deild kvenna.

Aðgerðaráætlunin byggist á sóttvarnarsvæðum til að takmarka aðgang milli einstaklinga og svæða.

Það er von okkar að ÍR-ingar sem og aðrir gestir taki þessu ástandi með æðruleysi, jákvæðni og samheldni. Neikvæðni er ekki möguleiki og vandamál eru til þess að leysa þau, og það er það sem við munum gera hér.

ÍR körfubolti

Sóttvarnarsvæði í íþróttahúsi