Vefur og vefverslun

Vefurinn er kominn í loftið

Eftir langan undirbúning er vefsíða Körfuknattleiksdeildar ÍR kominn í loftið ásamt glænýrri vefverslun.
Markmið okkar hefur verið að halda enn betur utan um frábæran kjarna af stuðningsmönnum félagsins og með þessum vef hefur aldrei verið auðveldara að miðla upplýsingum, nálgast nýjustu fréttir og kynna sér allt sem varðar körfuboltann hjá ÍR.

Vefverslun ÍR

Loksins er vefverslun ÍR komin í loftið. Nú getur þú pantað og greitt fyrir ýmsan varning í gegnum vefverslun ÍR. Hvað er betra en glænýr ÍR varningur til að koma vetrinum af stað?

Vilt þú gerast bakhjarl?

Bakhjarlakerfið okkar er ómetanlegur stuðningur sannra ÍR-inga. Með mánaðarlegum greiðslum styrkir þú starf körfuknattleiksdeildar meira en þig grunar. Í boði eru ýmis fríðindi fyrir bakhjarla.

ÍR körfubolti

Fréttir

Hafa samband

Við viljum endilega heyra frá þér.
Hægt er að hafa samband með því að smella á hlekkinn hér að neðan eða í gegnum samfélagsmiðlanna okkar með því að smella á viðeigandi merki í haus vefsíðunnar.