Loksins er vefverslun ÍR komin í loftið. Nú getur þú pantað og greitt fyrir ýmsan varning í gegnum vefverslun ÍR. Hvað er betra en glænýr ÍR varningur til að koma vetrinum af stað?
Bakhjarlakerfið okkar er ómetanlegur stuðningur sannra ÍR-inga. Með mánaðarlegum greiðslum styrkir þú starf körfuknattleiksdeildar meira en þig grunar. Í boði eru ýmis fríðindi fyrir bakhjarla.
Við viljum endilega heyra frá þér. Hægt er að hafa samband með því að smella á hlekkinn hér að neðan eða í gegnum samfélagsmiðlanna okkar með því að smella á viðeigandi merki í haus vefsíðunnar.