ÍR karfa og Stubbur

ÍR karfa og Stubbur

Græjaðu miðann í appinu

ÍR karfa er loksins komin inn í Stubb. Náðu í appið, merktu ÍR körfu sem þitt lið og græjaðu miða áður en þú leggur af stað til okkar.

Við mælum með þessu ferli: 

  1. Sturta og hoppa í föt
  2. Opna Stubb, kaupa miða.
  3. Klæða sig í skó og yfirhöfn.
  4. Koma sér upp í Seljaskóla.
  5. Fyrir utan, opna Stubb, virkja miða.
  6. Labba inn, sýna vaktamanni við hurð Stubb og velja sér sæti.
  7. Njóta vel og innilega.