Miðstöð ÍR körfu

Miðstöð ÍR körfu

Miðstöð ÍR körfu

Með nýrri vefsíðu leggur ÍR karfa grunninn að enn betri tengingu við okkar frábæra stuðningsfólk. Við höfum lengi viljað setja á laggirnar miðstöð fyrir það fjölbreytta starf sem karfan sinnir. Vefurinn mun vera miðstöð okkar í upplýsingaveitu, fjáröflun og skemmtun. 

Sýnileikastefna

Samhliða nýrri vefsíðu hefur markaðsráð unnið að sýnileikastefnu ÍR körfu. Sýnileikastefnan er áætlun um birtingar á samfélagsmiðlum, þar sem allt okkar efni verður samstillt og verkferla eins milli deilda og viðburða.

Hafa samband

Við viljum endilega heyra hvernig ykkur finnst um nýja vefinn? Mögulega eru innsláttarvillu, mögulega eru hugmyndir af efni sem mætti lifa hér? Endilega sendið okkur línu í maili með að smella á hlekkinn eða hafið samband í gegnum samfélagsmiðla með því að ýta á viðeigandi mynd í haus síðunnar.

ÍR körfubolti